Færsluflokkur: Bloggar
2.2.2009 | 17:24
Um áliðnað
Nýr umhverfisráðherra sér sérstaka ástæðu til þess að tjá sig um að ekki verði tekin ákvörðun um fleiri álver í tíð núverandi stjórnar. Hið rétta er að ríkisstjórnin er blessunarlega laus við að þurfa að taka afstöðu til slíkra verkefna, enda er álverð í sögulegu lágmarki og fyrirtækin sem reka þau berjast í bökkum til þess að halda gangandi þeirri starfsemi er nú þegar er í gangi.
Ég held að það væri sterkt fyrir stjórnina að vera sem minnst að velta sér upp úr málum sem ekki koma til álita á þessum fáu lífdögum sem henni eru gefnir. Ég bara nenni ekki að hlusta á neitt "bull-shit" núna, jafnvel ekki frá VG.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2009 | 14:06
Heilög Jóhanna
Það er mikið gert úr því í fjölmiðlum að Jóhanna Sigurðardóttir sé "flugfreyja". Mér finnst þessi málflutningur dálítið sérkennilegur í ljósi þess að allir vita að Jóhanna hefur um áratugabili verið sá stjórnmálamaður sem hefur verið mest áberandi í umræðu um velferðarkerfið og óhætt að fullyrða að fáir, ef einhverjir stjórnmálamenn, hafa jafn mikla þekkingu á þessum málaflokki. Jóhanna á að baki mjög langan stjórnmálaferil og er mjög duglegur stjórnmálamaður. Ég veit ekki hvort hún hefur háskólapróf, en sú menntun sem hún hefur fengið á vettvangi stjórnmálanna er meiri en svo að það skipti máli. Ég á ekki samleið með Jóhönnu í skoðunum, en mér finnst rétt að hún njóti sannmælis sem duglegur, flinkur og traustvekjandi stjórnmálamaður. Það er einkum vegna þess að hún hefur ríka réttlætiskennd og er sjálfri sér samkvæm sem henni er treyst. Störf hennar sem flugfreyja skipta varla máli í þessu samhengi, það er einfaldlega of langt um liðið.
Ég vil bæta því við að flugfreyjustarfið getur verið góður undirbúningur undir ráðherrastarf. Flugfreyjur jafn sem þeir sem veljast til opinberrar þjónustu þurfa að hafa þjónustulund og kunna til verka, sér í lagi við erfiðar aðstæður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2009 | 00:33
Áhugaleysi um Smjerjarm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2009 | 21:33
Menntunarkröfur til ráðherra
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2009 | 01:32
Lögfræðistofnun Tralla Tromm hefur skilað áliti
Það er fróðlegt að sjá lögfræðiálit Tralla á því sem Björn Bjarnason sagði á sinni síðu um forsetaembættið og framgöngu Ólafs Ragnars í gær. Tralli tekur dálítið fræðilegan pól í hæðina og er honum trúlega telft hér fram af flokknum til þess að skáka lögfræðingum sjálfstæðisflokksins. Öll umræðan er að færast á hærra plan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2008 | 18:01
Smáaurar
Ákært á ný í Baugsmálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.12.2008 | 22:48
Myntbandalag með Afríku
Ísland og Afríka ollu skjálftanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.12.2008 | 18:46
Mæltu heilastur
Stundum er talað um að við íslendingar höfum einstakt lag á að eyðileggja okkar náttúruauðlindir og nú síðast heyrði ég eitthvað á þeim nótum frá umhverfisráðherra Íslands. Eitthvað kann að vera satt í þessu, en við eigum þó enn fiskimiðin okkar, okkar dýrustu eign. Sumar aðrar þjóðir eru búnar að eyðileggja sín fiskimið fyrir löngu. Í Kanada og Bandaríkjunum eru sumir fiskistofnar alveg búnir að vera og þó ættu þær þjóðir að vera betur í stakk búnar til þess að passa upp á sitt, enda mun meiri breidd í auðlindum þessara þjóða. Fiskimiðin eru ómetanleg lífæð okkar og yfirráðin verða að vera í okkar höndum. Aðild að Evrópusambandinu verður upphaf að endalokum þessarar auðlindar. Ef Samfylkingin fær sínu framgengt mun þeim takast að eyðileggja bæði sjávarauðlindir og íslenskan landbúnað.
Nei takk!
Lykilorusta um ESB-aðild háð á landsfundi Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.12.2008 | 15:02
Konan sem mun leiða þjóðina á rétta braut.
Vargastefna við Stjórnarráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
25.11.2008 | 18:24
Lýðurinn bullar
Íslendingar vilja Norðmanninn burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Smjerjarmur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar