Hetjur og andhetjur

Nú er tekist á um það hver sé góði gæinn og hver sé vondi gæinn í Burger-Group.  Þráinn er búinn að gera stórdrama úr heimskulegu bréfi sem Margrét sendi út um víðan völl.  Mér finnst lítil reisn yfir þessari hreifingu og nenni ekki að gera það upp við mig hver er hefur gegnið lengst í því að spila rassinn úr buxunum.  Í leikriti þar sem er ein karlkyns dramadrottning, einn sem greiddi ekki skatta á síðasta ári en vill ráða því hvernig peningum þjóðarinnar er ráðstafað og tveir kvenkyns bullustampar, eru tómar andhetjur.  Þetta gengi aldrei upp í Hollywood. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smjerjarmur

Höfundur

Smjerjarmur
Smjerjarmur
Smjerjarmur í Halelújalandi er frændi gömlu íslensku jólasveinanna.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband