Bloggglaður sveitarstjórnarmaður

Það er merkilegt að ein af ástæðum þess að Sigurði Jónssyni, sveitarstjóra, er sagt upp eru bloggskrif hans.  Þar sem skrif Sigurðar hafa verið vönduð og málefnaleg finnst mér þetta fremur skrítið.  Reyndar hefur Sigurður lent í því að menn sem ekki eru æruvandir skrifi inn á síðuna hjá honum og þrátt fyrir að slíkt hafi verið hreinsað burt er þetta notað gegn honum.  Málið er sérkennilegt og vekur spurningar um það hvort ekki þurfi að vera til staðar einhverjar viðmiðanir um hvað menn geta leyft sér og hvað falli fyrir utan siðgæðismörk.  Flestir menn í opinberri þjónustu hafa haft vit á því að sína hófsemi og eðlilega dómgreind í þessum efnum, þó svo að aðrir hafi lent á villligötum.   Mig rámar í að annar sveitarstjórnarmaður hafi verið látinn fara út af bloggi, gott ef hann var ekki á Álftanesi. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smjerjarmur

Höfundur

Smjerjarmur
Smjerjarmur
Smjerjarmur í Halelújalandi er frændi gömlu íslensku jólasveinanna.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband