31.1.2009 | 14:06
Heilög Jóhanna
Ţađ er mikiđ gert úr ţví í fjölmiđlum ađ Jóhanna Sigurđardóttir sé "flugfreyja". Mér finnst ţessi málflutningur dálítiđ sérkennilegur í ljósi ţess ađ allir vita ađ Jóhanna hefur um áratugabili veriđ sá stjórnmálamađur sem hefur veriđ mest áberandi í umrćđu um velferđarkerfiđ og óhćtt ađ fullyrđa ađ fáir, ef einhverjir stjórnmálamenn, hafa jafn mikla ţekkingu á ţessum málaflokki. Jóhanna á ađ baki mjög langan stjórnmálaferil og er mjög duglegur stjórnmálamađur. Ég veit ekki hvort hún hefur háskólapróf, en sú menntun sem hún hefur fengiđ á vettvangi stjórnmálanna er meiri en svo ađ ţađ skipti máli. Ég á ekki samleiđ međ Jóhönnu í skođunum, en mér finnst rétt ađ hún njóti sannmćlis sem duglegur, flinkur og traustvekjandi stjórnmálamađur. Ţađ er einkum vegna ţess ađ hún hefur ríka réttlćtiskennd og er sjálfri sér samkvćm sem henni er treyst. Störf hennar sem flugfreyja skipta varla máli í ţessu samhengi, ţađ er einfaldlega of langt um liđiđ.
Ég vil bćta ţví viđ ađ flugfreyjustarfiđ getur veriđ góđur undirbúningur undir ráđherrastarf. Flugfreyjur jafn sem ţeir sem veljast til opinberrar ţjónustu ţurfa ađ hafa ţjónustulund og kunna til verka, sér í lagi viđ erfiđar ađstćđur.
Um bloggiđ
Smjerjarmur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.