25.11.2008 | 18:24
Lýðurinn bullar
Ég hefði haldið að forsætisráðherra væri bær um að velja sína aðstoðarmenn. Ég held að lýðurinn ætti að finna sér eitthvað annað en þjóðerni þessa manns til að velta sér upp úr. Þetta er svo aumingjalegt.
Íslendingar vilja Norðmanninn burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smjerjarmur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara til marks um til hvaða ráða fólk grípur til að koma höggi á pólitíska andstæðinga. Það er ekkert heilagt og öllu tjaldað til. Ómerkilegheitin eru virkilega takmarkalaus.
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson, 26.11.2008 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.