20.11.2008 | 10:58
Aulalegir fjölmiðlar
Þessi umræða fjölmiðlanna um Davíð Oddsson er svo aulaleg að maður hefur ekki við að trúa. Ekki nóg með að engar upplýsingar fáist frá stjórnvöldum, heldur er fjölmiðlunum algerlega fyrirmunað að halda uppi umræðu um hluti sem raunverulega skipta máli. Ég nenni ekki að lesa þetta kjaftæði. Er mogginn e.t.v. orðinn Baugsmiðill líka?
![]() |
Davíð sagður hafa gert aðför að forsetahjónunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smjerjarmur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt. Þetta er ekki-frétt um ekki-neitt en slegið upp með hinum æsilegasta hætti. Og þá skiptir það mig ekki máli hvort um er að ræða æsifréttamennsku til þess að auka lestur/sölu eða hvort verið sé að misnota fjölmiðla í annarlegum tilgangi. Jafnléleg og handónýt blaðamennska er það.
Áskorun til fjölmiðla á Íslandi; Farið nú að mannast.
Jonni, 20.11.2008 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.